Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 26. desember 2017 17:02
Ívan Guðjón Baldursson
Championship: Hörður og félagar komnir yfir Cardiff
Mynd: Getty Images
Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn sem vinstri bakvörður er Bristol City hafði betur gegn Reading, með tveimur mörkum gegn engu.

Jón Daði Böðvarsson byrjaði sem fremsti maður Reading en var tekinn af velli eftir 75 mínútur.

Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi vegna meiðsla en liðsfélagar hans í Cardiff töpuðu öðrum leiknum í röð. Í þetta skiptið töpuðu þeir 4-2 gegn Fulham á heimavelli og eru búnir að missa annað sætið til Harðar og félaga í Bristol.

Wolves er sem fyrr á toppi deildarinnar eftir jafntefli gegn Millwall. Bristol og Cardiff eru átta stigum eftir Úlfunum.

Botnliði þrjú, Sunderland, Bolton og Birmingham, töpuðu öll leikjum sínum í dag.

Birkir Bjarnason verður líklega á bekknum er Aston Villa heimsækir Brentford í kvöld. Sigur getur fleytt Villa upp í umspilssæti.

Millwall 2 - 2 Wolves
1-0 Gregory ('13 )
1-1 Diogo Jota ('45 )
1-2 Saiss ('56 )
2-2 Jake Cooper ('72 )


Brentford 19:30 Aston Villa


Barnsley 0 - 0 Preston NE


Birmingham 0 - 2 Norwich
0-1 Alex Pritchard ('32 )
0-2 Josh Murphy ('71 )


Bristol City 2 - 0 Reading
1-0 Jamie Paterson ('68 )
2-0 Lloyd Kelly ('90 )


Burton Albion 1 - 2 Leeds
1-0 Tom Naylor ('29 )
1-1 Pablo Hernandez ('61 )
1-2 Kemar Roofe ('64 )


Cardiff City 2 - 4 Fulham
0-1 Tim Ream ('12 )
0-2 Ayite ('57 )
1-2 Kenneth Zohore ('58 )
1-3 Ryan Sessegnon ('78 )
2-3 Callum Paterson ('90 )
2-4 Stefan Johansen ('90 )


Hull City 0 - 0 Derby County


Ipswich Town 0 - 0 QPR


Middlesbrough 2 - 0 Bolton
1-0 Martin Braithwaite ('49 )
2-0 Britt Assombalonga ('67 )


Nott. Forest 0 - 3 Sheffield Wed
0-1 Adam Reach ('5 )
0-2 Jordan Rhodes ('45 , víti)
0-3 Lucas Joo ('65 )


Sheffield Utd 3 - 0 Sunderland
1-0 John Lundstram ('36 )
2-0 Stearman ('58 )
3-0 Baldock ('62 )
Athugasemdir
banner
banner