Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   þri 27. janúar 2015 16:00
Elvar Geir Magnússon
Godsamskipti
Notið kassamerkið #fotboltinet um leik Chelsea og Liverpool.
Notið kassamerkið #fotboltinet um leik Chelsea og Liverpool.
Mynd: Fótbolti.net
Dagny Brynjarsdóttir og lukkudýr Bayern München eru strax orðnir vinir.
Dagny Brynjarsdóttir og lukkudýr Bayern München eru strax orðnir vinir.
Mynd: Twitter
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Fótbolti.net, ‏@Fotboltinet:
Chelsea - Liverpool í kvöld. Notið kassamerkið #fotboltinet yfir leiknum. Ætlum að henda í Twitter-pakka að honum loknum!

Orri Freyr Rúnarsson, útvarpsmaður á X-inu:
Áhugasömum er bent á að nú er endursýning á leik Íslands og Danmerkur frá því í gærkvöldi. Strax á eftir verður svo 14-2 leikurinn sýndur

Þorsteinn Guðmundsson, uppistandari:
Held að enginn þjóðfélagshópur (fyrir utan börn) gráti jafnmikið opinberlega og íþróttamenn. Má nú harka aðeins af sér.

Birkir Björnsson, leikmaður Leiknis:
Mikið væri ég til í að lesa brakandi ferskan pistil frá Venna Páer núna! #missyou #fotbolti #comeback

Einar Matthías ‏Kristjánsson, kop.is:
Fyrir utan að skora frábært mark spilaði Sterling ekki vel gegn Chelsea skv. Motormouth? Hvað átti hann sem fremsti maður að gera annað?

Hjalti Þór Hreinsson, stuðningsmaður Liverpool:
@BabuEMK Vá hvað þú féllst í Mourinho-gildruna! Þessir mind-games virka amk hjá honum :)En hvað myndi enska pressan segja ef BR segði svona?

Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA:
Í alvörunni, eru allar fjarstýringar hérna heima secretly made by Adidas? Gera ekki annað en að týnast!

Björn Daníel Sverrisson, leikmaður Viking:
Er að horfa á Undefeated í annað skiptið á 7 dögum. Verð að sjá hvort ég verði jafn emotional og síðast eða hvort ég var bara lítill í mér.

Eiður Benedikt Eiríksson, þjálfari:
Aðeins 10% krakka á íslandi í dag hefðu höndlað gamla skólann. #fotboltinet #staðreynd #veiktsamfélag



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner