Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 27. febrúar 2015 15:00
Hafliði Breiðfjörð
Adidas og FH í hjónabandi í 24 ár
Frá undirskrift samningsins í Kaplakrika í dag. Jón Rúnar og Guðmundur Ágúst skrifuðu undir í dag eins og fyrir 24 árum síðan, og auk þeirra formenn annarra deilda félagsins.
Frá undirskrift samningsins í Kaplakrika í dag. Jón Rúnar og Guðmundur Ágúst skrifuðu undir í dag eins og fyrir 24 árum síðan, og auk þeirra formenn annarra deilda félagsins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH og adidas skrifuðu í dag undir samstarfssamning til næstu fjögurra ára en samningurinn gildir fyrir allar deildir félagsins.

Árið 1991 settust þeir Jón Rúnar Halldórsson formaður knattspyrnudeildar FH og Guðmundur Ágúst Pétursson forstjóri umboðsaðila adidas á Íslandi niður og gerðu með sér samning. Adidas og FH hafa því verið í hjónabandi nú í 24 ár.

Einnig undirrituðu allar aðrar deildir samning við Adidas í dag og leika því allar deildir FH í Adidas.

Að neðan má sjá anddyrið í Kaplakrika, heimavelli FH, þar sem adidas hefur verið vel merkt.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner