Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
   mán 27. febrúar 2017 10:48
Elvar Geir Magnússon
Myndband: Glæsilegt mark og markvarsla hjá Blikum
Gunnleifur átti góðar vörslur.
Gunnleifur átti góðar vörslur.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Breiðablik 1 - 1 Grindavík
0-1 William Daniels ('15)
1-1 Davíð Kristján Ólafsson ('57)

Davíð Kristján Ólafsson skoraði laglegt mark með hælspyrnu þegar Breiðablik og Grindavík mættust í Lengjubikarnum á laugardag.

Á hinum enda vallarins átti Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Blika, frábærar vörslur í síðari hálfleik.

Gunnleifur, sem verður 42 ára síðar á árinu, varði tvívegis í sömu sókninni en síðari varslan frá Andra Rúnari Bjarnasyni var sérlega glæsileg.

Hér að neðan má sjá myndband af markinu og vörslunum.

Athugasemdir
banner
banner
banner