fös 27. mars 2015 12:30
Magnús Már Einarsson
Lengjubikar C-deild: Skallar unnu leik sem var í tvo daga
Sölvi skoraði fyrir Skallagrím.
Sölvi skoraði fyrir Skallagrím.
Mynd: Sigga Leifs
Skallagrímur sigraði Stál-úlf 4-3 í C deild Lengjubikars karla í gærkvöldi.

Leikurinn átti upphaflega að fara fram í Fagralundi en snjór kom í veg fyrir að hægt væri að spila þar.

Leikurinn var því færður í Egilshöllina þar sem spilað var klukkan 22:30. Þegar leikurinn kláraðist var því kominn nýr dagur!

Stál-úlfur 3 - 4 Skallagrímur
0-1 Karol Stempinski ('21)
0-2 Karol Stempinski ('23)
1-2 Declan Joseph Redmond ('44)
2-2 Viktor Ingi Jakobsson ('71, víti)
2-3 Guðni Albert Kristjánsson ('77)
2-4 Sölvi G Gylfason ('82)
3-4 Mariusz Adasiewicz ('89)
Rautt spjald: Viktor Ingi Jakobsson ('87) (Skallagrimur)
Athugasemdir
banner
banner
banner