fim 27.apr 2017 11:50
Asendir pistlar
Pistill: Pistlar Ftbolta.net eru vihorf hfundar og urfa ekki endilega a endurspegla vihorf vefsins ea ritstjrnar hans.
Bikarrmantk
rir Hkonarson skrifar:
Asendir pistlar
Asendir pistlar
watermark rir Hkonarson.
rir Hkonarson.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
watermark
Mynd: KS - Hilmar r Gumundsson
watermark
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
watermark
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
ngja me fyrirkomulag bikarkeppninnar
Bergmann Gumundsson skrifar nlega pistil hr essum sama vettvangi ar sem hann lsir yfir mikilli ngju me skipulag bikarkeppni KS og telur a rmantkin s horfin r bikarkeppninni. Hann telur aallega til tvr stur fyrir ngju sinni, annars vegar a forkeppni bikarsins s svaskipt og ar me s oftar en ekki veri a spila vi smu liin milli ra og hins vegar a keppnin hefjist alltof snemma egar heimavellir lianna tilteknum svum a.m.k. su ekki tilbnir.

g skil vel essar bendingar Bergmanns og deili a hluta til essari ngju en hins vegar verur a horfa til stareynda mla og til ess hvernig runin hefur veri innan hreyfingarinnar undanfarin r.

Hva hefur breyst fr rmantkinni?
Lium deildarkeppni og bikar hefur fjlga verulega undanfrnum rum sem ir einfaldlega fleiri leikir, lium hefur fjlga deildum og svigrmi er takmarka, a er takmarka hva li geta leiki marga leiki viku. Flgin sjlf kvu rsingi a fra bikarrslitaleikinn fram mijan gst sta mnaarmta september/oktber ur og a augljslega rengir enn frekar a leikjaniurrun og hefur einfaldlega fr me sr a egar yfir 80 li eru skr til leiks bikarnum arf a hefja leik snemma annig a hgt veri a spila allar umferir fyrir mijan gst. Hafa verur huga a inni tmabilinu ma til miur gst mnuur er landsleikjahl ca 10 daga jn auk ess sem li Evrpukeppni urfa a leika jl og rengir a a niurrun deild og bikar lka.

Li sem komast fram 2 umfer Evrpukeppninni og eru jafnframt a taka tt bikarnum gtu urft a leika 8-9 leiki jl og ekki a btandi fyrir au li. mean bikarrslitaleikur er settur um mijan gst er v svigrmi nnast ekki neitt tmabilinu ma gst og hltur v a vera a byrja fyrr, enda hefur llum vntanlega veri ljst egar samykkt var a fra bikarrslitaleikinn fram um einn og hlfan mnu a keppnin yri .a.l. a hefjast fyrr.

Leikir gegn stru liunum
Fyrirkomulag bikarkeppninnar hr er skv. forskrift elsta knattspyrnumts heims, .e. ensku bikarkeppninnar ar sem umferum keppninnar er styrkleikaraa, .e. sterkustu li keppninnar koma inn sari stigum (og a fyrirkomulag er nr llum bikarkeppnum Evrpu) en stan fyrir v er s a lagi essum lium eryfirleitt meira. a er reyndar rangt a mguleikar hafi eitthva minnka v a struliin dragist mti minni lium, lkur v a f strli heimskn hafa aukist sustu rum. Liin efstu deild koma inn bikarkeppnina n 32 lia rslitum en ur fyrr komu au inn 16 lia rslitum, a voru semsagt 10 efstu deildar li 16 lia rslitum ur fyrr en n eiga minni liin mguleika v a leika gegn strlii 32 lia rslitum keppninnar.

Af handahfi er teki ri 2001 en lku 6 li utan efstu deildar 16 lia rslitum, fjgur li utan efstu deildar fengu strli heimskn, .e. li r efstu deild, KS lk vi Grindavk, Stjarnan vi FH, Sindri vi Keflavk og Vkingur lk vi A. Arir leikir voru innbyrisleikir lia r efstu deild ea leikir lia r neri deildum. ri 2016 lk FH vi KF, BV vi Huginn, A vi KV, Vkingur R vi Hauka, Keflavk vi Fylki, KR vi Selfoss, rttur vi Vlsung og Breiablik vi Kru, a voru semsagt 32 lia rslitum 8 leikir ar sem efstu deildar flg lku vi flg r neri deildum. 16 lia rslitum 2016 lk Grindavk vi Fylki, rttur vi Grttu og FH vi Leikni annig a essum tveimur umferum ri 2016 voru 11 leikir ar sem efstu deildar flg lku vi neri deildar flg mti 4 leikjum smu umferum ri 2001.

Mtsgnin
Menn geta auvita haft skoun a ll liin eigi bara a vera dregin saman strax upphafi og keppnin eigi ekki a vera svaskipt. yrfti semsagt a leika um 40 leiki fyrstu umfer bikarsins og gtu flgin, hvort sem um er a ra landsbyggarli ea li fr hfuborgarsvinu, tt von v a spila hvar sem er landinu me tilheyrandi feralgum, kostnai og auknu lagi. a gti reyndar haft letjandi hrif minnstu flgin til tttku, .e. ef au gtu tt von mjg kostnaarsmu ferarlagi i upphafi mts. g er jafnframt ekkert endilega viss um a a fyrirkomulag vri gott a draga ll flgin saman fyrstu umfer, a myndi augljslega hafa fr me sr a keppnin yrfti a hefjast enn fyrr. a er v kvein mtsgn v a vilja ll liin inn keppnina upphafi og hefja hana jafnframt seinna, a gengur einfaldlega ekki upp.

Hvenr er heimavllurinn tilbinn?
a er skiljanlegt a menn su ekki sttir vi a a f ekki a leika sna heimaleiki heimavelli, urfa a fara me anna ar sem vallarastur bja ekki upp anna svo snemma vors. etta verur alltaf vandaml og skemmst er a minnast ess a li 3. deild sasta keppnistmabili lk sinn fyrsta heimaleik snum velli 24. jn, a verur aldrei hgt a stilla neinu mti annig upp a bikarkeppni me um 80 tttkulium hefjist svo seint og rslitaleikur fari fram um mijan gst.

A ofangreindu m sj a fyrirkomulag bikarkeppninnar hefur ekkert a gera me landsbygg vs hfuborgarsvi ea a stru liin telji fyrir nean sna viringu a spila vi minni liin, etta snst alls ekki um a. Mli snst um a bregast vi breyttum astum, astum sem ekki voru minningunni egar liin voru mun frri deildarkeppni, deildirnar voru skipaar frri lium, leikir voru frri almennt og rslitaleikur keppninnar var lok tmabils en ekki um mijan gst. a vilja allir veg keppninnar sem mestan en a er hjkvmilegt a hn taki breytingum mia vi breyttar astur. a er afar gott a umra fari fram slkum vettvangi um hvernig vi getum btt r og reynt a taka tillit til fjlmargra sjnarmia innan hreyfingarinnar, vonandi num vi a lokum sttanlegri niurstu en hn nst ekki me v a horfa til fortar me raunhfan nostalguglampa augum.

rir Hkonarson
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mn 13. nvember 18:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 10. nvember 16:30
Asendir pistlar
Asendir pistlar | fim 09. nvember 17:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 08. nvember 20:40
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson | mi 25. oktber 13:25
Bjrn Berg Gunnarsson
Bjrn Berg Gunnarsson | ri 10. oktber 13:30
Valur Pll Eirksson
Valur Pll Eirksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 05. september 13:05
No matches