Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   fim 27. apríl 2017 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Lennon er klár í slaginn!
Lennon er klár í slaginn!
Mynd: Instagram
Mynd: Fótbolti.net
Hér að neðan má sjá brot af umræðunni á samskiptamiðlinum Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.



Elvar Geir Magnússon, Fótbolta.net:
Tvöfalt hringborð hjá mér og @tomthordarson á @xid977 á laugardag með geggjuðum gestum. Pepsi-deildin og svo Inkasso-ástríðan. #fotboltinet

Hjalti Már Einarsson, stuðningsmaður KR:
Fótboltasálfræðingurinn Óli Jó á erfitt með að höndla að vera spáð 2.sæti og setur pressuna af Val og yfir á KR #fotboltinet #salfraedi101

Ívar Ottósson, stuðningsmaður KR:
Byrjið með fokkin leiki á fös og lau og leyfið fjandans bjórinn. #pepsideildin #fotboltinet

Viðar Ingi Pétursson, stuðningsmaður Víkings Ó.:
Pepsídeildin 2016 annáluð sem ein sú leiðinlegasta í áraraðir. Þá finnst mönnum skynsamlegt að hækka aðgangseyri að þessari vöru? #pepsi17

Jón Heiðar Sveinsson, fótboltaáhugamaður:
Fyrst ég borgaði 3k f. Ísl-Kró í júní er ekkert nema sjálfsagt að punga út 2k til að sjá Ólafsvíkinga mæta á extra völlinn #fotboltinet

Halldór Marteinsson, stuðningsmaður Leiknis:
Mitt lið er ekki í Pepsideild. Langaði samt að kíkja á stemninguna á völdum völlum í sumar. Hækkunin dregur úr þeirri löngun #fótboltinet

Þorsteinn Þormóðsson, fótboltaáhugamaður:
Byrja nánasirnar að tuða yfir miðaverðinu á leiki! Tími Ungmennafélagsandans er löngu liðin, það þarf að borga laun! #fotboltinet

Daníel Geir Moritz, Innkastinu:
Mitt sameiginlega Ars-Tot: Lloris; Walker, Toby, Kosc, Rose; Santi, Dembele; Alli, Özil, Alexis; Kane #fotboltinet

Magnus Andrésson, stuðningsmaður Arsenal:
Gabriel og Monreal að blómstra í nýja 3-4-3 kerfinu hjá Arsenal. Var alveg kominn timi á breytingar. 4-2-3-1 orðið þreytt #fotboltinet

Magnús Valur Böðvarsson, grasvallarsérfræðingur:
Guð blessi Lego, gefur pabbanum hljóðan og óáreittan tíma til að horfa á enska boltann #fotboltinet

Eiður Ben Eiríksson, fótboltaþjálfari:
Hef fengið það verkefni að dæma Kaffi og bakkelsi á völlum landsins í sumar. Byrja á Ásvöllum í kvöld, einkunn kemur í hálfleik #fotboltinet



Athugasemdir
banner
banner
banner