Arsenal gerir tilboð í Gyökeres - Man Utd skipuleggur tilboð í Delap - Spurs býðst Sane
Gylfi Tryggva: Þetta eru ótrúlegir karakterar í þessu liði
Sextán ára skoraði á lokamínútunni: Sleppti að hugsa um stressið
Anna Þóra svekkt: Galinn dómur
Kristrún Ýr: VIð þurfum að girða okkur í brók
Pétur Rögnvalds: Orðið það mikið af færum að ég hélt að þetta myndi ekki detta
Fótbolti.net og Adam Páls halda einn á einn mót - Hálf milljón í verðlaun
Kjartan Kári lagði upp tvö: Allt að ganga hjá mér núna
Kjartan Henry: Oftast gengið vel gegn Breiðabliki
Dóri Árna: Algerlega tilgangslaust að fara grenja og vorkenna sjálfum sér
Halli Hróðmars: Þetta var rautt spjald
Siggi Höskulds: Galið að þessi leikur vinnist með einu marki
Ekki sáttur með byrjunina á tímabilinu - „Köstum þessu frá okkur“
Skoraði sitt fyrsta mark í Bestu - „Ekkert eðlilega gott"
Endurstilltu sig í hálfleik - „Ekki við hæfi barna“
Sölvi dásamar Stíg Diljan: Hann er með allan pakkann
Jón Þór ósáttur við dómarana - „Menn eru full litlir í sér"
Haddi: Ég hef fengið frábær svör
Magnús Már: Hallgrímur Mar drepur þetta
Hallgrímur Mar: Þetta er á réttri leið
Túfa: Aðalmarkmiðið var að halda markinu hreinu
   þri 27. maí 2014 22:43
Karitas Þórarinsdóttir
Hlynur: Ég er nánast orðlaus eftir þessa frammistöðu
Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Breiðabliks, eftir 13-0 sigur gegn FH í Pepsi-deild kvenna:

„Þetta var nánast hin fullkomni leikur af okkar hálfu. Við byrjuðum hann gríðarlega vel“.

„Mér fannst stelpurnar vera hrikalega vel fókuseraðar í þessum leik og nánst allt sem heppnaðist“.

„Það reynir oft á að spila þegar leikurinn er búinn. Þær breyttu ekki neinu frá fyrri hálfleik og ég er rosa ánægður með það“.

„Ég er nánst orðlaus eftir þessa frammistöðu“.


Athugasemdir
banner