Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
   sun 27. maí 2018 22:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gústi Gylfa: Það hefði mögulega klárað leikinn
Ágúst Gylfason.
Ágúst Gylfason.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
„Við komumst í 1-0 í fyrri hálfleik og hefðum hugsanlega átt að setja annað markið líka, það hefði mögulega klárað leikinn. En því miður gerðum við það ekki," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, eftir tap gegn Val í Pepsi-deildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  1 Breiðablik

Valsmenn komu til baka í seinni hálfleik og unnu 2-1. Fyrsta tap Breiðabliks í sumar niðurstaðan.

„Við lögðum allt í þennan leik. Seinni hálfleikurinn var erfiður, Valsararnir stigu á bensíngjöfina."

„Mér fannst við eiga fullt af möguleikum í seinni hálfleliknum, það vantaði bara aðeins meiri áræðni í okkar aðgerðir við markið, ef að það hefði verið þá hefðum við sett tvö, þrjú mörk á þá."

„Við lögðum allt í að fá þrjú stig hérna, þessi jafntefli eru ekki að gefa okkur mikið. Við ætluðum að klára þennan leik, en fáum það í andlitið. Við reyndum alla vega."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan, en þar ræðir Ágúst nánar um það að breyta um leikkerfi í miðjum leik.
Athugasemdir
banner