Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   sun 27. maí 2018 22:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gústi Gylfa: Það hefði mögulega klárað leikinn
Ágúst Gylfason.
Ágúst Gylfason.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
„Við komumst í 1-0 í fyrri hálfleik og hefðum hugsanlega átt að setja annað markið líka, það hefði mögulega klárað leikinn. En því miður gerðum við það ekki," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, eftir tap gegn Val í Pepsi-deildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  1 Breiðablik

Valsmenn komu til baka í seinni hálfleik og unnu 2-1. Fyrsta tap Breiðabliks í sumar niðurstaðan.

„Við lögðum allt í þennan leik. Seinni hálfleikurinn var erfiður, Valsararnir stigu á bensíngjöfina."

„Mér fannst við eiga fullt af möguleikum í seinni hálfleliknum, það vantaði bara aðeins meiri áræðni í okkar aðgerðir við markið, ef að það hefði verið þá hefðum við sett tvö, þrjú mörk á þá."

„Við lögðum allt í að fá þrjú stig hérna, þessi jafntefli eru ekki að gefa okkur mikið. Við ætluðum að klára þennan leik, en fáum það í andlitið. Við reyndum alla vega."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan, en þar ræðir Ágúst nánar um það að breyta um leikkerfi í miðjum leik.
Athugasemdir
banner