De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
Liam Daði: Höfum alla burði og getu til þess að vinna þessi stærri lið
Haraldur Freyr: Mótið er nýbyrjað og fullt af stigum eftir
Venni: Miðað við aðstæður var þetta ótrúlega fallegt mark
Hemmi Hreiðars: Við þurfum að ná 90 mínútum eins og við tókum seinni hálfleik
John Andrews: Þrjú skot á markið og skoruðu tvö mörk
Óli Hrannar: Brugðumst ekki vel við aðstæðum
Óskar Smári: Eins mikið haglél og ég hef séð frá því í nóvember
Úlfa Dís: Ég var mjög hissa
Siggi Höskulds: Litast af glötuðu veðri
Aldís: Við erum bara með bestu vörnina, það er bara þannig.
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
   sun 27. maí 2018 22:36
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Óli Jó: Fannst við betri nánast allan leikinn
Ólafur Jóhannesson.
Ólafur Jóhannesson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við höfum ekki alveg verið í takti og þess vegna er frábært að vinna leik," hafði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, að segja eftir mikilvægan sigurleik í Pepsi-deildinni í kvöld.

Valur lagði Breiðablik að velli eftir að hafa lent 1-0 undir, en þetta er fyrsti sigur Valsmanna síðan í 1. umferð.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  1 Breiðablik

„Frammistaðan var mjög góð, mér fannst við vera betri nánast allan leikinn," sagði Ólafur.

Ólafur Karl Finsen fékk sínar fyrstu mínútur í Pepsi-deildinni í sumar. Hann kom inn á sem varamaður á 86. mínútu í kvöld og var búinn að skora sigurmarkið tveimur mínútum síðar.

„Þetta gefur honum sjálfstraust. Hann hefur verið upp og niður hjá okkur á æfingum, en auðvitað er hann frábær fótboltamaður, þess vegna fengum við hann í Val."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner