Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
banner
   mán 27. júní 2016 21:00
Arnar Geir Halldórsson
Lineker: Versta tap okkar í sögunni - Eiga fleiri eldfjöll en atvinnumenn
Icelandair
Hodgson verður líklega rekinn innan nokkurra mínútna
Hodgson verður líklega rekinn innan nokkurra mínútna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Enska þjóðin er í áfalli yfir tapi enska landsliðsins gegn því íslenska í 16-liða úrslitum EM.

Fyrrum enski landsliðsmaðurinn og nú sjónvarpsmaður, Gary Lineker, lýsir tapinu sem því versta í sögu enska fótboltans og segir Ísland eiga fleiri eldfjöll en atvinnumenn í knattspyrnu.

Wayne Rooney kom Englandi yfir snemma leiks en Íslendingar voru fljótir að svara með mörkum Kolbeins Sigþórssonar og Ragnars Sigurðssonar.

Óhætt er að segja að knattspyrnuheimar logi vegna sigurs Íslands sem margir telja vera óvæntustu úrslit í sögu EM frá upphafi.



Athugasemdir
banner
banner