Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Þeir voru frábærir - Við áttum kannski ekkert skilið úr þessum leik
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   mán 27. júní 2016 11:30
Jóhann Ingi Hafþórsson
Nice
Sigga Kling: Tökum Bretana og flengjum þá pínu
Icelandair
Sigga Kling er alltaf hress.
Sigga Kling er alltaf hress.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Sigríður Klingenberg, spákona, var mætt til Nice þegar Fótbolti.net hitti á hana og spjallaði um leikinn sem framundan er á móti Englandi.

Hún var ansi hress og kát og mætt í alvöru dress fyrir leikinn eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.

Henni finnst Frakkland hafa komið sér á óvart.

„Ég er rosalega hissa hvað mér finnst gaman í Frakklandi, ég er búin að vera fordómafull gagnvart Frökkum en þeir eru kurteisir og sætir."

„Þetta verður frábær dagur þar sem við tökum Bretana og flengjum þá pínu."

Hún segist vera með alvöru mission fyrir kvöldið.

„Svo fer ég að hugga einn og giftist honum. Ég hef alltaf ætlað að giftast Breta svo þetta verður góð saga."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.

Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner
banner