Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 27. júní 2017 10:10
Magnús Már Einarsson
Ár frá sigrinum á Englandi í Nice
Sigrinum fagnað í Nice.
Sigrinum fagnað í Nice.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Um þessar mundir er ár frá EM í Frakklandi og í dag er nákvæmlega eitt ár síðan Ísland skellti Englendingum í 16-liða úrslitum í Nice.

Wayne Rooney kom Englendingum yfir í upphafi leiks með marki úr vítaspyrnu.

Ragnar Sigurðsson var fljótur að jafna og Kolbeinn Sigþórsson tryggði síðan Íslandi sigurinn.

Öll þjóðin trylltist þegar lokaflautið gall og Gummi Ben átti erfitt með sig í lýsingu á Skjá Sport eins og sjá má hér að neðan.

Smelltu hér til að lesa veglega upprifjun um leikinn í máli og myndum

Svipmyndir úr leiknum og fagnaðarlátum eftir leik:
Smelltu hér til að sjá EM svítuna eftir leik
Smelltu hér til að sjá víkinga klappið eftir leik

Athugasemdir
banner
banner
banner