Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   sun 27. júlí 2014 19:33
Daníel Freyr Jónsson
3. deild: Höttur með sigur á Hamar
Það gengur hvorki né rekur hjá Ingólfi með Hamar.
Það gengur hvorki né rekur hjá Ingólfi með Hamar.
Mynd: Hamar
Eftir þrjá tapleiki í röð í 3. deild hefur Hetti náð að snúa við genginu og vann liðið sitt annan sigur í jafn mörgum leikjum í dag.

Höttur tók á móti botnliði Hamars og urðu lokatölur 2-1.

Staðan var 1-1 þegar skammt var til leiksloka, en Friðrik Ingi Þráinsson náði að skora sigurmark Hattar undir lok leiks.

Höttur situr í 2. sæti deildarinnar með 20 stig og er þremur stigum á eftir toppliði Leiknis F. sem á leik til góða.

Höttur 2 - 1 Hamar
1-0 Högni Helgason ('44)
1-1 Ingþór Björgvinsson ('57)
2-1 Friðrik Ingi Þráinsson ('87)
Athugasemdir
banner
banner
banner