Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 27. júlí 2015 22:09
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
1. deild kvenna: FH fór létt með Hvíta Riddarann
Bryndís Hrönn skoraði þrennu fyrir FH
Bryndís Hrönn skoraði þrennu fyrir FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tveir leikir fóru fram í kvöld í 1. deild kvenna en leikirnir voru í B- og C-riðli.

Í B-riðli endurheimti FH toppsætið með 1-6 stórsigri á Hvíta Riddaranum.

FH, eins og áður segir, endurheimti toppsæti B-riðils með þessum sigri en liðið fór í 21 stig. Hvíti Riddarinn er áfram án stiga í botnsæti riðilsins.

Í C-riðli vann svo Höttur óvæntan 1-2 útisigur á Fjarðabyggð.

Fjarðabyggð er með tólf stig í þriðja sæti C-riðils en Höttur er komið með fimm stig í sjötta sæti.

B-riðill
Hvíti Riddarinn 1-6 FH

1-0 Auður Linda Sonjudóttir ('11)
1-1 Margrét Sif Magnúsdóttir ('22)
1-2 Bryndís Hrönn Kristinsdóttir ('24)
1-3 Bryndís Hrönn Kristinsdóttir ('48)
1-4 Rannveig Bjarnadóttir ('55)
1-5 Bryndís Hrönn Kristinsdóttir ('58)
1-6 Margrét Sif Magnúsdóttir ('70)

C-riðill
Fjarðabyggð 1-2 Höttur

0-1 Kristín Inga Vigfúsdóttir ('37)
1-1 Freyja Viðarsdóttir ('40)
1-2 Valdís Vignisdóttir ('45)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner