Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
   mán 27. júlí 2015 22:33
Jóhann Ingi Hafþórsson
Frostaskjóli
Arnar: Ef einhverjir eiga að vera svekktir þá eru það við
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks.
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks var sáttur við spilamennsku liðsins í 0-0 jafnteflinu á móti KR í kvöld.

Hann hefði þó auðvitað viljað fá öll þrjú stigin.

Lestu um leikinn: KR 0 -  0 Breiðablik

„Jú, sérstaklega í seinni hálfleik. Þeir voru mjög þéttir. KR-ingarnir sköpuðu nánast engin opin færi. Við fengum tvo, þrjá mjög fína sénsa."

Stefán Logi Magnússon, markmaður KR var maður leiksins en hann varði virkilega vel oft á tíðum. Besta varslan var eflaust gegn Arnþóri Ara er hann komst einn í gegn.

„Maður fær ekki marga sénsa í svona leik þannig við þurfum að nýta þá. Stefán varði frábærlega frá Arnþóri þegar hann slapp í gegn."

„Heilt yfir er ég mjög sáttur en ég hefði viljað fara með þrjú stig."

Arnar segir sitt lið hafa átt meira skilið en KR í kvöld.

„Ef einhverjir eiga að vera svekktir þá er það við."

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner