Man Utd og Liverpool vilja Cherki - Arsenal skoðar Coman - Tottenham og Man Utd vilja markvörð Frankfurt - Chelsea reyndi við Van Dijk - Garnacho...
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
Ian Jeffs: Meira svekktur með frammistöðuna en úrslitin
Viktor Jóns: Ég elskaði að spila með Hinriki
Bjarni Jó: Bara eitt Hafnarfjarðarlið eftir
Vildi koma aftur í KA: Félag á uppleið og gaman að vera hluti af því
Marcel Römer: Þarf ekki að hafa áhyggjur af mér, ég er með þetta allt í höfðinu
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Gylfi: Þeir áttu þetta bara skilið
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Oliver Heiðars: Sætt að kasta þeim út og hefna mín aðeins
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Elmar Cogic: Sagði við hann fyrir leik að hann myndi skora
   mán 27. júlí 2015 22:33
Jóhann Ingi Hafþórsson
Frostaskjóli
Arnar: Ef einhverjir eiga að vera svekktir þá eru það við
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks.
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks var sáttur við spilamennsku liðsins í 0-0 jafnteflinu á móti KR í kvöld.

Hann hefði þó auðvitað viljað fá öll þrjú stigin.

Lestu um leikinn: KR 0 -  0 Breiðablik

„Jú, sérstaklega í seinni hálfleik. Þeir voru mjög þéttir. KR-ingarnir sköpuðu nánast engin opin færi. Við fengum tvo, þrjá mjög fína sénsa."

Stefán Logi Magnússon, markmaður KR var maður leiksins en hann varði virkilega vel oft á tíðum. Besta varslan var eflaust gegn Arnþóri Ara er hann komst einn í gegn.

„Maður fær ekki marga sénsa í svona leik þannig við þurfum að nýta þá. Stefán varði frábærlega frá Arnþóri þegar hann slapp í gegn."

„Heilt yfir er ég mjög sáttur en ég hefði viljað fara með þrjú stig."

Arnar segir sitt lið hafa átt meira skilið en KR í kvöld.

„Ef einhverjir eiga að vera svekktir þá er það við."

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner