Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   mið 27. júlí 2016 12:00
Magnús Már Einarsson
Dýrasta lið sögunnar
Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Mynd: Sky
Gonzalo Higuain varð í gær þriðji dýrasti leikmaður sögunnar þegar Juventus keypti hann frá Napoli á 75 milljónir punda.

Sky hefur af því tilefni sett saman dýrasta lið sögunnar.

Ekki er um að ræða 11 dýrustu leikmenn sögunnar heldur er leikmönnum raðað í liðið eftir leikstöðum.

Dýrasta lið sögunnar:
Gianluigi Buffon frá Parma til Juventus (32,6 milljónir punda)
Lilian Thuram frá Parma til Juventus (20 milljónir punda)
David Luiz frá Chelsea til PSG (40 milljónir punda)
Rio Ferdinand frá Leeds til Man Utd (29,1 milljónir punda)
Luke Shaw frá Southampton til Man Utd (28 milljónir punda)
Zinedine Zidane fra Juventus til Real Madrid (47,2 milljónir punda)
James Rodriguez frá Monaco til Real Madrid (63 milljónir punda)
Gareth Bale frá Tottenham til Real Madrid (85,3 milljónir punda)
Neymar frá Santos til Barcelona (73,7 milljónir punda)
Cristiano Ronaldo frá Man Utd til Real Madrid (80 milljónir punda)
Gonzalo Higuain frá Napoli til Juventus (75,3 milljónir punda)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner