Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 27. júlí 2016 15:56
Elvar Geir Magnússon
Meistaradeildin: Celtic gerði jafntefli í Kasakstan
Leigh Griffiths reddaði Celtic.
Leigh Griffiths reddaði Celtic.
Mynd: Getty Images
Astana 1 - 1 Celtic
1-0 Yuri Logvinenko ('19)
1-1 Leigh Griffiths ('78)

Brendan Rodgers og lærisveinar í Celtic frá Glasgow gerðu 1-1 jafntefli gegn Astana í Kasakstan í leik sem var að ljúka. Þetta var fyrri viðureign liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar en seinni leikurinn verður í Skotlandi eftir viku.

Astana komst yfir í dag þegar Craig Gordon, markvörður Celtic, fór í skógarhlaup í hornspyrnu. Sóknarmaðurinn Leigh Griffiths jafnaði metin.

Írsku meistararnir í Dundalk sem hentu FH-ingum út úr keppninni töpuðu fyrri leik sínum gegn BATE í gær en hér má sjá úrslit gærdagsins:

BATE Borisov 1 - 0 Dundalk
Ludogorets Razgrad 2 - 2 FK Crvena Zvezda
Sparta Prag 1 - 1 Steaua Búkarest
Partizani 0 - 1 Salzburg
Viktoria Plzen 0 - 0 Qarabag FK
FC Rostov 2 - 2 Anderlecht
Ajax 1 - 1 PAOK Thessaloniki FC
Dinamo Zagreb 2 - 0 Dinamo Tbilisi
Shakhtar Donetsk 2 - 0 Young Boys
Athugasemdir
banner
banner