Stórlið á eftir Huijsen - Salah áfram hjá Liverpool - Arsenal reynir við Williams
   þri 27. ágúst 2013 16:27
Magnús Már Einarsson
Strákur fæddur 1997 í hóp hjá Liverpool í kvöld?
Líklegt þykir að Jordan Rossiter verði í leikmannahópi Liverpool þegar liðið mætir Notts County í enska deildabikarnum í kvöld.

Jordan er einungis 16 ára gamall en hann fæddist í mars árið 1997.

Þessi efnilegi leikmaður spilar á miðjunni en hann hefur leikið með bæði U18 og U21 árs liði Liverpool.

Leikur Liverpool og Notts County hefst klukkan 18:45 í kvöld og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 3.

Hér að neðan má sjá svipmyndir af Rossiter í leik U21 árs liðs Liverpool á dögunum.


Athugasemdir
banner
banner