Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 27. ágúst 2014 15:00
Magnús Már Einarsson
Almunia hættur vegna hjartavandamála
Manuel Almunia.
Manuel Almunia.
Mynd: Getty Images
Spænski markvörðurinn Manuel Almunia hefur neyðst til að leggja hanskana á hilluna.

Almunia var á leið til Cagliari á Ítalíu en í læknisskoðun komu hjartavandamál í ljós.

Af þeim sökum hefur hinn 37 ára gamli Almunia neyðst til að hætta.

Almunia var hjá Arsenal frá 2004-2012 en áður hafði hann leikið með minna þekktum liðujm á Spáni.

Undanfarin tvö tímabil hefur hann síðan varið mark Watford í Championship deildinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner