fim 27. ágúst 2015 20:25
Ívan Guðjón Baldursson
Evrópudeildin: Reus með þrennu - Molde áfram
Mynd: Getty Images
Borussia Dortmund er búið að eiga gríðarlega fjöruga leiki við norska liðið Odd Grenland í umspilinu um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Odd hefur tekist að skora fimm mörk í tveimur viðureignum og var þremur mörkum yfir á heimavelli en Dortmund svaraði fyrir sig með ellefu mörkum, þar sem Marco Reus gerði til dæmis þrennu í leiknum í kvöld.

Molde er komið í riðlakeppnina á útivallarmörkum eftir tap gegn belgíska liðinu Standard Liege á meðan Viktoria Plzen lenti ekki í erfiðleikum með Vojvodina, sem sló Sampdoria út í undankeppninni.

Dortmund 7 - 2 Odd Grenland (11-5 samanlagt)
0-1 O.J. Halvorsen ('19)
1-1 Henrikh Mkhitaryan ('25)
2-1 Marco Reus ('27)
3-1 Marco Reus ('32)
4-1 Shinji Kagawa ('40)
5-1 Ilkay Gundögan ('51)
6-1 Marco Reus ('57)
6-2 O. Berg ('64)
7-2 Shinji Kagawa ('90)

Standard Liege 3 - 1 Molde (3-3 samanlagt)
1-0 A. Knockaert ('26)
1-1 E. Hussain ('42)
2-1 I. Santini ('48)
3-1 A. Trebel ('95)

Vojvodina 0 - 2 Viktoria Plzen (0-5 samanlagt)
0-1 I. Djuric ('19, sjálfsmark)
0-2 M. Duris ('60)

Riðlakeppni Evrópudeildarinnar:
Bordeaux
Ajax
Qarabag
Rubin Kazan
Krasnodar
Lech Poznan
St. Etienne
Sparta Prag
AZ Alkmaar
PAOK
Fenerbahce
Liberec
Gabala
Rosenborg
Borussia Dortmund
Molde
Viktoria Plzen
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner