Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 27. ágúst 2016 15:57
Elvar Geir Magnússon
Championship: Hörður Björgvin í sigurliði gegn Villa
Hörður Björgvin Magnússon.
Hörður Björgvin Magnússon.
Mynd: Getty Images
Huddersfield trónir á toppi ensku Championship-deildarinnar en liðið vann 1-0 sigur gegn Wolverhampton í dag. Huddersfield er taplaust með 13 stig en fjögur stig eru niður í næstu lið.

Jón Daði Böðvarsson lék allan leikinn fyrir Wolves.

Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff sem tapaði í blálokin gegn Reading en Aron var tekinn af velli á 83. mínútu. Jaap Stam er stjóri Reading.

Bristol City vann Aston Villa 3-1 eftir að hafa lent undir. Varnarmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn fyrir Bristol.

Ragnar Sigurðsson er nýkominn í Fulham og var ekki í hóp gegn Blackburn í dag.

Barnsley 4 - 0 Rotherham

Birmingham 3 - 0 Norwich
Clayton Donaldson með tvö fyrir Birmingham.

Blackburn 0 - 1 Fulham
0-1 Tom Cairney ('90 )

Brentford 1 - 1 Sheffield Wed

Bristol City 3 - 1 Aston Villa
0-1 Grealish ('5 )
1-1 Tammy Abraham ('59 )
2-1 Joe Bryan ('61 )
3-1 Lee Tomlin ('80 )

Cardiff City 0 - 1 Reading
0-1 Yann Kermorgant ('89 )

Huddersfield 1 - 0 Wolves
1-0 van La Parra ('6 )

Ipswich Town 1 - 0 Preston NE
1-0 Carlos Edwards ('15 )

Nott. Forest 3 - 1 Leeds
1-0 Kasami ('16 )
2-0 Perquis ('71 )
2-1 Kalvin Phillips ('83 )
3-1 Oliver Burke ('90 )

Wigan 0 - 1 QPR
0-1 Nedum Onuoha ('48 )

Newcastle - Brighton hefst 16:30
Athugasemdir
banner
banner
banner