Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   lau 27. ágúst 2016 13:34
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Heimild: Sky Sports 
Einkunnir úr Tottenham - Liverpool: Lovren bestur
Lovren átti góðan leik í dag
Lovren átti góðan leik í dag
Mynd: Getty Images
Jafntefli var niðurstaðan þegar Liverpool sótti Tottenham heim í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikið var á White Hart Lane í Lundúnum.

James Milner kom Liverpool yfir úr vítaspyrnu þegar stutt var eftir af fyrri hálfleiknum, en um miðjan seinni hálfleikinn jafnaði Danny Rose fyrir Tottenham. Vinstri bakverðirnir sáu þannig um að skora mörkin fyrir sín lið.

Markaskorararnir tveir fá báðir 7 í einkunn hjá Sky Sports, en maður leiksins er Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool.

Hér að neðan má sjá einkunnagjöfina í heild sinni.

Einkunnir Tottenham:
Michel Vorm - 7
Kyle Walker - 6
Toby Alderweireld - 7
Jan Vertonghen - 7
Danny Rose - 7
Eric Dier - 6
Victor Wanyama - 6
Erik Lamela - 7
Dele Alli - 7
Christian Eriksen - 6
Harry Kane - 6
(Onomah 6, Janssen 6)

Einkunnir Liverpool:
Simon Mignolet - 7
Nathaniel Clyne - 6
Joel Matip - 6
Dejan Lovren - 8
James Milner - 7
Jordan Henderson - 7
Adam Lallana - 7
Georginio Wijnaldum - 6
Sadio Mane - 7
Roberto Firmino - 7
Philippe Coutinho - 7
(Sturridge 5, Origi 6)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner