Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 27. ágúst 2016 12:46
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Myndir: Allt á floti á Ólafsfirði
Svona lítur Ólafsfjarðarvöllur út
Svona lítur Ólafsfjarðarvöllur út
Mynd: Aðsend
Leikur KF og KV á að hefjast klukkan 14:00 í 2. deild karla.

Leikurinn fer fram á Ólafsfjarðarvelli, en það er spurning hvort völlurinn sé leikfær.

Það er allt á floti á Ólafsfirði! Það er verið að reyna að dæla pollum burt af vellinum.

Bæði lið eru í mikilli fallbaráttu, en KF er svo gott sem fallið ef liðið tapar þessum leik. KV er með 17 stig í 10. sæti á meðan KF er á botninum með aðeins sex stig.

Hér til hliðar og að neðan má sjá mynd af vellinum.

Uppfært: Leiknum hefur verið frestað til 16:00.
Athugasemdir
banner
banner
banner