Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 27. september 2016 16:21
Magnús Már Einarsson
Átta í banni í lokaumferðinni - Þrír úr Víkingi Ó.
Tomasz Luba verður í leikbanni á laugardaginn.
Tomasz Luba verður í leikbanni á laugardaginn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Átta leikmenn verða í leikbanni í lokaumferð Pepsi-deilar karla á laugardaginn en þar af eru þrír leikmenn Víkings Ólafsvíkur.

Ólafsvíkingar eru ennþá í fallhættu fyrir lokaumferðina en þeir heimsækja Stjörnuna á laugardag.

Í Pepsi-deild kvenna verður Gabrielle Stephanie Lira í leikbanni hjá KR í mikilvægum slag í fallbaráttunni gegn ÍA. Lokaumferðin í Pepsi-deild kvenna fer fram á föstudag.

Í banni í lokaumferðinni í Pepsi-deild karla:
Davíð Þór Viðarsson (FH)
Mario Tadejevic (Fjölnir)
Andri Ólafsson (ÍBV)
Egill Jónsson (Víkingur Ó.)
Pape Mamadou Faye (Víkingur Ó.)
Tomasz Luba (Víkingur Ó.)
Alex Freyr Hilmarsson (Víkingur R.)
Karl Brynjar Björnsson (Þróttur R.)

Í banni í lokaumferðinni í Pepsi-deild kvenna:
Gabrielle Stephanie Lira (KR)

Lokaumferðin í Pepsi-deild karla á laugardag:
14:00 Breiðablik-Fjölnir (Kópavogsvöllur)
14:00 Þróttur R.-Víkingur R. (Þróttarvöllur)
14:00 KR-Fylkir (Alvogenvöllurinn)
14:00 FH-ÍBV (Kaplakrikavöllur)
14:00 Valur-ÍA (Valsvöllur)
14:00 Stjarnan-Víkingur Ó. (Samsung völlurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner