Real Madrid vill tvo leikmenn Chelsea - Man Utd hefur áhuga á Vlahovic - Bernardo Silva íhugar að fara til Sádi-Arabíu næsta sumar
Segir þetta varla gerast súrara - „Þú getur hringt í mig á morgun“
„Skuldum stuðningsmönnunum að taka á móti titlinum heima eftir tapið í fyrra“
Jökull óskar Víkingum til hamingju með titilinn: „Ekkert sálfræðistríð í því“
Gylfi: Ef við klárum þetta þá verður þetta sætara
Sigurjón um Rúnar: Einn besti þjálfari á landinu, ef ekki sá besti
Túfa: Alltof margir dottnir úr liðinu
Helgi Sig: Fjórða sætið er innan seilingar
Hrannar Snær: Við ætlum að halda okkur uppi
Birnir Snær: 5-10 mínútur þar sem við vorum ekki seigir
Haddi Jónasar: Ég ætla ekki að henda Tönning undir rútuna
Maggi Már: Strætó #15 rúllar í gegnum allan Mosfellsbæinn og fer beint niður á Meistaravelli og stoppar þar fyrir utan
Muhamed Alghoul: Sýndum afhverju við eigum skilið að ná þessu markmiði okkar
Frans Elvarsson: Gaman að loksins vinna á þessum velli
Nacho Heras: Hugsaði jafnvel að ég ætti bara að gefast upp
Haraldur Freyr: Fann bara að orkan í okkur var frábær
Sindri Kristinn fullur þakklætis: „Ég er svo hamingjusamur að hafa náð þessu með félaginu mínu"
Hemmi Hreiðars: Held að fólk átti sig ekki á því
Dóri Árna: Svekkelsi að fá ekki betri stöður með útileikmann í markinu
Viktor Jóns: Með breytingum fara menn upp á tærnar
Björn Daníel líklega að hætta: Held það sé best að hætta á þessum nótum
banner
   þri 27. september 2016 18:45
Jóhann Ingi Hafþórsson
Grindavík
Stefanía Ósk: Erum bestar og við sýndum það
Kvenaboltinn
Stefanía Ósk í baráttunni.
Stefanía Ósk í baráttunni.
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garðarsson
„Hún er virkilega góð, þetta er mjög sætt," voru fyrstu viðbrögð Stefaníu Ósk Þórisdóttur, leikmanns Hauka eftir 5-1 sigur liðsins á Grindavík í dag.

Með sigrinum tryggðu Haukar sér sigur í 1. deild kvenna en Stefanía segir Grindavík hafa litið á Hauka sem minna liðið.

Lestu um leikinn: Grindavík 1 -  5 Haukar

„Þær litu á okkur sem minna liðið en við sýndum að við erum miklu betri."

„Við erum bestar og við vildum sýna það," sagði Stefanía.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir