Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   mið 27. desember 2017 07:00
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Liverpool tapaði síðast heimaleik á öðrum degi jóla árið 1986
Mynd: Getty Images
Ef sagan er skoðuð þá er það ekki gott að mæta á Anfield á öðrum degi jóla.

Liverpool hefur ekki tapað á heimavelli 26. desember í 31 ár, eða árið 1986.

Þegar liðið tapið síðast á fyrrnefndum degi var Manchester United í heimsókn en gestirnir unnu þá 0-1 sigur.

Sigur Liverpool í gær reyndist þeim mjög þægilegur en þeir skoruðu fimm mörk gegn engu marki gestanna í Swansea.




Athugasemdir
banner
banner
banner