banner
   lau 28. mars 2015 10:15
Elvar Geir Magnússon
skrifar frá Astana í Kasakstan
Þrjú póstkort frá Kasakstan - Túristadagur
Icelandair
Verslunarmiðstöðin
Verslunarmiðstöðin
Mynd: Getty Images
Þó leikur Kasakstan og Íslands hefjist klukkan 15:00 að íslenskum tíma er hann ekki fyrr en 21:00 að staðartíma.

Undirritaður og Frikki tökumaður á Stöð 2 tókum túristann á þetta til að stytta biðina fram að leik og skelltum okkur í ansi magnaða verslunarmiðstöð í Astana.

Miðstöðin inniheldur fjölda verslana, hæð með matsölustöðum, leiktækjasal og tívolítæki og inni strönd á efstu hæðinni.

Svo var farið í hjarta borgarinnar og inn í Bayterek gullboltaturninn sem er helsta einkennismerki Astana.

Hér má sjá þrjú myndbandspóstkort frá þessum túristadegi en nú er hótelslökun þar til mætt verður á leikvanginn tveimur tímum fyrir leik.

Póstkort 1:


Póstkort 2:


Póstkort 3:

Athugasemdir
banner
banner
banner