Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 28. apríl 2015 08:00
Hafliði Breiðfjörð
BEINT: 08:30 Fjármál í Fótbolta
Mynd: VÍB
Klukkan 08:30 í dag hefst í Hörpu fundur VÍB og Fótbolta.net um fjármál í fótbolta. Á fundinum ræðir Nils Skutle, forseti Rosenborgar 1993-1998 og formaður félagsins 1998-2011, um ótrúlega sögu liðsins í Evrópukeppnum, en þetta litla lið frá Þrándheimi komst t.d. 8 ár í röð í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Í kjölfar erindis Nils bætast þeir Baldur Stefánsson, varaformaður knattspyrnudeildar KR og Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, í hópinn og taka þátt í pallborðsumræðum.

Beina útsendingu frá fundinum má sjá í sjónvarpsglugganum hér að neðan. Spurningar er hægt að bera upp í sal, með tölvupósti á [email protected] eða á Twitter með #VIBfotbolti





Athugasemdir
banner
banner
banner
banner