Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   fim 28. apríl 2016 13:10
Magnús Már Einarsson
Sakho byrjar í 30 daga banni
Mynd: Getty Images
UEFA hefur dæmt Mamadou Sakho í 30 daga bann eftir að hann féll á lyfjaprófi.

Sakho byrjar í 30 daga banni áður en að aga og úrskurðanefnd UEFA ákveður endanlega refsingu.

Sakho féll á lyjfaprófi eftir leik Liverpool og Manchester United í Evrópudeildinni þann 17. mars.

Sakho hefur ákveðið að áfrýja ekki og því er ljóst að hann er á leið í lengra bann.

Talið er að Sakho hafi tekið inn fitubrennslutöflur sem eru á bannlista hjá UEFA.
Athugasemdir
banner
banner