Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
   lau 28. apríl 2018 16:51
Arnar Daði Arnarsson
Gústi Gylfa: Erum með nokkur járn í eldinum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var erfitt í fyrri hálfleik fannst mér og þeir settu á okkur pressu með því að skora geggjað mark en við stigum upp og náðum góðu tempói síðustu 20 mínúturnar og settum þá þrjú mörk sem skipti sköpum," sagði Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur sinna manna á ÍBV í 1. umferð Pepsi-deildar karla.

Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  1 ÍBV

„Menn hafa verið að bíða eftir þessu lengi að spila fyrsta leik og skiluðu heimasigri en það hefur liðið langur tími síðan Breiðablik vann á heimavelli í fyrsta leik en nú er það komið."

Gústi býst við því að Breiðablik bæti við sig leikmanni áður en félagaskiptagluginn lokar um miðjan maí.

„Glugginn lokar 15. maí þannig við höfum ennþá ágætis tíma til að bæta við okkur og ég reikna með að vð gerum það. Það verður að koma í ljós hvað verður en við erum með nokkur járn í eldinum, það verður fróðlegt að fylgjast með því."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner