Man Utd hefur rætt við Mbeumo - Newcastle vill Delap og Pedro - Chelsea hefur rætt um Ekitike
Fótbolti.net og Adam Páls halda einn á einn mót - Hálf milljón í verðlaun
Kjartan Kári lagði upp tvö: Allt að ganga hjá mér núna
Kjartan Henry: Oftast gengið vel gegn Breiðabliki
Dóri Árna: Algerlega tilgangslaust að fara grenja og vorkenna sjálfum sér
Halli Hróðmars: Þetta var rautt spjald
Siggi Höskulds: Galið að þessi leikur vinnist með einu marki
Ekki sáttur með byrjunina á tímabilinu - „Köstum þessu frá okkur“
Skoraði sitt fyrsta mark í Bestu - „Ekkert eðlilega gott"
Endurstilltu sig í hálfleik - „Ekki við hæfi barna“
Sölvi dásamar Stíg Diljan: Hann er með allan pakkann
Jón Þór ósáttur við dómarana - „Menn eru full litlir í sér"
Haddi: Ég hef fengið frábær svör
Magnús Már: Hallgrímur Mar drepur þetta
Hallgrímur Mar: Þetta er á réttri leið
Túfa: Aðalmarkmiðið var að halda markinu hreinu
Láki: Okkar slakasti leikur í sumar
Alli Jói: Hann gefur okkur ekki eðlilega mikið
Elfar Árni: Skemmtilegra að vinna á dramatískan hátt
Jóhannes Karl: Er orðinn svo þreyttur á þessari spurningu
Jóhann Kristinn: Eigum 'Hell week' framundan
   lau 28. apríl 2018 16:44
Arnar Daði Arnarsson
Sveinn Aron: Væri til í að spila við ÍBV hverja helgi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sveinn Aron Guðjohnsen fer vel af stað í Pepsi-deildinni en hann skoraði tvö mörk í 4-1 sigri Breiðabliks á ÍBV í 1. umferðinni í dag.

„Þetta var geggjað og drauma byrjun. Frábært að skora tvö mörk og fá sjálfstraust."

Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  1 ÍBV

„Við byrjuðum leikinn kannski ekki eins og við vildum en síðan fór þetta allt að ganga upp," sagði Sveinn sem hefur ekki sett sér neitt markmið fyrir sumarið.

„Ég hef ekki sett mér nein markmið. Er það ekki meira aðrir sem setja markmið fyrir mig, ég býst við að það sé að skora yfir 10 mörk."

Það er athyglisvert að Sveinn Aron hefur skorað fimm mörk í Pepsi-deildinni og þar af fjögur gegn ÍBV.

„Ég væri til í að spila við ÍBV hverja einustu helgi. Ég reyni ekkert að skora eitthvað meira gegn ÍBV en öðrum liðum," sagði Sveinn Aron að lokum.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir