fim 28. maí 2015 05:55
Arnar Geir Halldórsson
Ísland í dag - Heil umferð í Pepsi kvenna
Heldur sigurganga Breiðabliks áfram?
Heldur sigurganga Breiðabliks áfram?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenski boltinn rúllar í dag og eru fjölmargir leikir á dagskrá.

Það er heil umferð í Pepsi-deild kvenna. Breiðablik fær KR í heimsókn á Kópavogsvöllinn á meðan Selfoss heimsækir Íslandsmeistara Stjörnunnar.

Í 1.deild karla eigast Haukar og Fram við að Ásvöllum og vonast Framarar til að krækja í sinn fyrsta sigur í sumar.

Leikir dagsins

Pepsi-deild kvenna 2015
18:00 ÍBV-Þróttur R. (Hásteinsvöllur)
18:00 Þór/KA-Afturelding (Þórsvöllur)
19:15 Breiðablik-KR (Kópavogsvöllur)
19:15 Stjarnan-Selfoss (Samsung völlurinn)
19:15 Valur-Fylkir (Vodafonevöllurinn)

1. deild karla 2015
19:15 Haukar-Fram (Schenkervöllurinn)

4. deild karla A-riðill
20:00 Stokkseyri-Árborg (Stokkseyrarvöllur)
20:00 Léttir-Hamar (Hertz völlurinn)

4. deild karla B-riðill
20:00 Vatnaliljur-Afríka (Fagrilundur)

4. deild karla C-riðill
20:00 Stál-úlfur-Þróttur V. (Kórinn - Gervigras)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner