Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 28. maí 2016 17:07
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Noregur: Hólmfríður og Þórunn spiluðu í toppslag
Hólmfríður spilaði allan leikinn
Hólmfríður spilaði allan leikinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Avaldsnes 0 - 0 Lilleström

Ekkert mark var skorað þegar Avaldsnes og Lilleström mættust í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir spiluðu báðar allan leikinn hjá Avaldsnes, sem náði í gott stig á útivelli.

Avaldsnes er á toppi deildarinnar með 22 stig eftir níu leiki.

Lilleström, sem er ríkjandi meistari er með tveimur stigum minna í sætinu fyrir neðan, en liðið á þó leik til góða á Avaldsnes.
Athugasemdir
banner
banner
banner