Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 28. maí 2017 19:14
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið KR og FH: FH í nýtt leikkerfi?
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
KR tekur á móti FH í Frostaskjólinu í risaslag sem hefst á slaginu 20:00.

Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Guðmundur Benediktsson sér um að lýsa.

Beinar textalýsingar:
18:00 Breiðablik - Víkingur Ó.
19:15 Fjölnir - Stjarnan
19:15 Grindavík - Valur
20:00 KR - FH

Stefán Logi Magnússon er ekki í hóp KR í dag en Sindri Snær Jensson ver mark Vesturbæinga hans í stað. Þá kemur Robert Johann Sandnes inn í byrjunarliðið fyrir Aron Bjarka Jósepsson.

FH gerir eina breytingu eftir tapið á heimavelli gegn Fjölni um síðustu helgi. Halldór Orri Björnsson kemur inn í stað Þórarins Inga Valdimarssonar sem fer á bekkinn. Innkoma Halldórs gæti verið liður í breytingu á leikkerfi FH-inga.




Byrjunarlið KR:
2 Morten Beck
5 Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7 Skúli Jón Friðgeirsson
8 Finnur Orri Margeirsson
10 Pálmi Rafn Pálmason
11 Tobias Thomsen
13 Sindri Snær Jensson (M)
16 Indriði Sigurðsson (F)
17 Kennie Knak Chopart
20 Robert Johann Sandnes
22 Óskar Örn Hauksson

Byrjunarlið FH:
1 Gunnar Nielsen (M)
5 Bergsveinn Ólafsson
6 Robert David Crawford
7 Steven Lennon
10 Davíð Þór Viðarsson (F)
11 Atli Guðnason
18 Kristján Flóki Finnbogason
20 Kassim Doumbia
21 Böðvar Böðvarsson
22 Halldór Orri Björnsson
26 Jonathan Hendrickx
Athugasemdir
banner
banner
banner