Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 28. júní 2016 21:07
Jóhann Ingi Hafþórsson
Annecy
Heimild: Vísir 
Búist við 8000 íslenskum stuðningsmönnum í París
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leikur Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum á EM fer fram á Stade de France, í París, á sunnudaginn.

Búast má við um 8 þúsund Íslendingum á leiknum en völlurinn tekur 80.000 manns í sæti.

Íslendingar hafa verið duglegir að fjölmenna á leikina í Frakklandi en töluvært færri komust að en vildu þegar liðið vann England í gærkvöldi.

Upprunalega voru áhyggjur á lofti með að Ísland fengi aðeins um 2000 miða á leikinn en Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ sagði í viðtali við Vísi að 6000 miðar til viðbótar færu til Íslendinga.

Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner