Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 28. ágúst 2016 19:34
Ívan Guðjón Baldursson
Stóri Sam velur Walcott og Antonio í sinn fyrsta landsliðshóp
Mynd: Getty Images
Stóri Sam Allardyce er búinn að velja sinn fyrsta enska landsliðshóp sem mætir Slóvakíu í undankeppni HM 2018 sunnudaginn 4. september.

Liðin mætast í Trnava og býst enska þjóðin ekki við neinu nema sigri eftir misheppnað Evrópumót í Frakklandi.

Allir leikmenn hópsins leika í ensku úrvalsdeildinni og gerir Stóri Sam fáar breytingar á hópnum sem Roy Hodgson tók með á EM.

James Milner, Ross Barkley og Ryan Bertrand eru meðal þeirra sem fóru með á EM en eru ekki í fyrsta hóp Allardyce.

Markverðir:
Fraser Forster (Southampton)
Joe Hart (Man City)
Tom Heaton (Burnley)

Varnarmenn:
Chris Smalling (Man Utd)
Luke Shaw (Man Utd)
Danny Rose (Tottenham)
Kyle Walker (Tottenham)
Nathaniel Clyne (Liverpool)
Gary Cahill (Chelsea)
John Stones (Man City)
Phil Jagielka (Everton)

Miðjumenn:
Dele Alli (Tottenham)
Eric Dier (Tottenham)
Jordan Henderson (Liverpool)
Adam Lallana (Liverpool)
Wayne Rooney (Man Utd)
Michail Antonio (West Ham)
Danny Drinkwater (Leicester)

Sóknarmenn:
Theo Walcott (Arsenal)
Raheem Sterling (Man City)
Harry Kane (Tottenham)
Daniel Sturridge (Liverpool)
Jamie Vardy (Leicester)
Athugasemdir
banner
banner