Nunes á blaði hjá Atletico Madrid - Pedro á radarnum hjá Liverpool - Eze orðaður við Tottenham
   mán 28. ágúst 2017 00:06
Hafliði Breiðfjörð
Myndir: Allt sauð upp úr í Garðabænum
Mynd: Hafliði Breiðfjörð
Það sauð allt uppúr eftir 1-1 jafntefli FH og Stjörnunnar í Garðabænum í kvöld þar sem þrjú rauð spjöld fóru á loft, Pétur Viðarsson varnarmaður FH og þeir Brynjar Björn Gunnarsson og Davíð Snorri Jónasson aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Tomasz Kolodziejski tók í látunum.
Athugasemdir
banner
banner