Newcastle leitar að mögulegum arftaka Isak - Man City aftur á eftir Livramento - Shaw til Sádi-Arabíu?
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
Gunnar Heiðar: Fannst við vera líklegir til þess að vinna þennan leik
Marc McAusland: Var svolítið heppinn að hann hafi ekki náð að skora
Arnar Grétars: Heilt yfir hefðum við átt að klára þennan leik
Gústi Gylfa: Ekki hægt að fela sig endalaust á bakvið frammistöðu
Gunnar Guðmunds: Mér fannst út á velli við vera sterkari aðilinn í dag
Hrafn Tómas: Það hafa alltaf verið ljós en aldrei myrkur
Hemmi Hreiðars: Ætlum að taka okkur frí þetta árið frá Þjóðhátíð
„Shaina var alveg frábær í dag"
Siggi Höskulds: Fengu þetta fáránlega víti og það var sætt að sjá hann renna í því
„Okkar spilamennska undir pari"
Haraldur Freyr: Segir sig sjálft að við þurfum að verjast betur
Donni: Leikplanið gekk upp
„Áttum alveg að mínu mati eitthvað meira skilið"
Jóhann Kristinn: Verð að líta í eigin barm
„Svæfði okkur einhvern veginn"
Pétur Rögnvalds: Stelpurnar voru með mikla yfirburði í fyrri hálfleik
Nik: Stelpurnar voru ferskar og í góðu formi
   sun 28. september 2014 17:14
Baldvin Kári Magnússon
Gummi Ben: Ég er hundfúll
Guðmundur Benediktsson
Guðmundur Benediktsson
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
„Ég er hundfúll með þetta því að við vorum í bullandi séns til að gera atlögu að 4.sætinu í deildinni.“ Sagði Guðmundur Benediktsson eftir 2-0 tap gegn Þór í dag. „Við lögðum leikinn upp þannig að þetta væri bara enn einn úrslita leikurinn fyrir okkur og við hentum því frá okkur hér snemma leiks. Þórsliðið er ekki liðið sem þú vilt lenda undir gegn“

Lestu um leikinn: Þór 2 -  0 Breiðablik

„Mér fannst við þurfa að gera betur allstaðar á vellinum. Það var vitað að það yrði kraftur í Þórsliðinu og mér fannst við bara ekki mæta því í upphafi leiks. Síðari háfleikur var hinsvegar betri að okkar hálfu og við stjórnuðum honum upphafi til enda. Mér er óskiljanlegt hvernig við fórum að því að skora ekki því að við fengum alveg færi til þess.“

Aðspurður um hvort Guðmundur væri á förum frá Breiðabliki sagði hann: „Ég er bara að fara þjálfa Breiðablik á Laugardaginn eftir viku og reyndar alla vikuna, þá er loka leikurinn gegn Val og það er það eina sem ég er að spá í.“

Nánar er rætt við Guðmund í sjónvarpinu hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner