Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
Heiðdís: Stolt að vinna bikar eftir barnsburð
Berglind Björg: Skemmtilegra núna heldur en í fyrra
Sammy: Búin að vera að æfa þessa tegund af slútti
Virkilega ánægð með skiptin í Breiðablik - „Vildi vinna bikara og það hefur komið"
„,Þetta er bara geggjað, þetta er bara bilun"
Thelma Karen: Eigum endalaust inni og þetta er ekki búið
Guðni meyr: Stoltur af því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
   sun 28. september 2014 17:14
Baldvin Kári Magnússon
Gummi Ben: Ég er hundfúll
Guðmundur Benediktsson
Guðmundur Benediktsson
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
„Ég er hundfúll með þetta því að við vorum í bullandi séns til að gera atlögu að 4.sætinu í deildinni.“ Sagði Guðmundur Benediktsson eftir 2-0 tap gegn Þór í dag. „Við lögðum leikinn upp þannig að þetta væri bara enn einn úrslita leikurinn fyrir okkur og við hentum því frá okkur hér snemma leiks. Þórsliðið er ekki liðið sem þú vilt lenda undir gegn“

Lestu um leikinn: Þór 2 -  0 Breiðablik

„Mér fannst við þurfa að gera betur allstaðar á vellinum. Það var vitað að það yrði kraftur í Þórsliðinu og mér fannst við bara ekki mæta því í upphafi leiks. Síðari háfleikur var hinsvegar betri að okkar hálfu og við stjórnuðum honum upphafi til enda. Mér er óskiljanlegt hvernig við fórum að því að skora ekki því að við fengum alveg færi til þess.“

Aðspurður um hvort Guðmundur væri á förum frá Breiðabliki sagði hann: „Ég er bara að fara þjálfa Breiðablik á Laugardaginn eftir viku og reyndar alla vikuna, þá er loka leikurinn gegn Val og það er það eina sem ég er að spá í.“

Nánar er rætt við Guðmund í sjónvarpinu hér fyrir ofan.
Athugasemdir