Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
   fös 28. október 2016 07:00
Jóhann Ingi Hafþórsson
Arjen Robben í hollenska landsliðinu í fyrsta skipti í tæpt ár
Arjen Robben
Arjen Robben
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arjen Robben er kominn í hollenska landsliðshópinn á nýjan leik en hann hefur ekki leiktið fyrir þjóð sína síðan í nóvember á síðasta ári.

Holland leikur vináttuleik við Belga áður en þeir mæta Lúxemborg í undankeppni HM.

Robben á 88 landsleiki að baki og hefur hann leikið á sex stórmótum síðan hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2003.

Hann hefur skorað þrjú mörk í sex leikjum fyrir Bayern á leiktíðinni og staðið sig vel.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner