Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 28. október 2016 10:30
Jóhann Ingi Hafþórsson
Peter Crouch orðinn pirraður hjá Stoke
Peter Crouch
Peter Crouch
Mynd: Getty Images
Mark Hughes, þjálfari Stoke, segist skilja vel að framherji liðsins, Peter Crouch sé orðinn pirraður á mikilli bekkjarsetju á tímabilinu.

Crouch hefur aðeins byrjað tvo leiki á leiktíðinni en þeir voru báðir í ágúst.

„Hann er orðinn pirraður en svona er þetta. hann hefur staðið sig vel á æfingum en hann fær að spila þegar rétti tíminn kemur."

„Hann þarf hins vegar að vera þolinmóður eins og margir aðrir leikmenn," sagði Hughes.
Athugasemdir
banner
banner
banner