fös 28. október 2016 05:55
Jóhann Ingi Hafþórsson
Spánn um helgina - Real mætir nýliðunum sem unnu Barcelona
Nær Ronaldo loksins að sýna sitt rétta andlit?
Nær Ronaldo loksins að sýna sitt rétta andlit?
Mynd: Getty Images
Það er mikil spenna í spænska boltanum um þessar mundir en aðeins þrjú stig skilja fimm efstu liðin af.

Topplið Real Madrid mætir Alaves en Alaves hefur komið mörgum á óvart í vetur og unnu m.a Barcelona á Camp Nou fyrr á leiktíðinni og eru þeir því sýnd veiði en ekki gefin.

Sevilla er í 2. sæti deildarinnar en þeir mæta Sportin Gijon á meðan Barcelona, sem kemur þar á eftir, fær Granada í heimsókn.

Atletico Madrid mætir Malaga en Atletico er í 5. sætinu. Villarreal er fyrir ofan þá og mæta þeir Eibar á sunnudeginum en alla leiki spænsku úrvalsdeildarinnar um helgina, má sjá hér að neðan.

Föstudagurinn 28. október:
18:30 Leganes - Real Sociedad

Laugardagurinn 29. október:
11:00 Sporting Gijon - Sevilla
14:15 Alaves - Real Madrid (Stöð 2 Sport 3)
16:30 Atletico Madrid - Malaga
18:45 Barcelona - Granada (Stöð 2 Sport)

Sunnudagurinn 30. október:
11:00 Eibar - Villarreal
15:15 Athletic Club - Osasuna
17:30 Real Betis - Espanyol
19:45 Las Palmas - Celta Vigo

Mánudagurinn 31. október:
19:45 Deportivo La Coruna - Valencia
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 20 12 4 4 39 18 +21 40
2 FK Krasnodar 20 11 6 3 30 17 +13 39
3 Dinamo 20 10 8 2 33 23 +10 38
4 CSKA 20 8 8 4 34 25 +9 32
5 Lokomotiv 20 8 8 4 32 27 +5 32
6 Spartak 20 9 4 7 27 26 +1 31
7 Kr. Sovetov 20 8 5 7 36 31 +5 29
8 Rubin 20 8 5 7 18 23 -5 29
9 Nizhnyi Novgorod 20 8 4 8 17 17 0 28
10 Rostov 20 7 6 7 28 30 -2 27
11 Fakel 20 6 7 7 18 20 -2 25
12 Akhmat Groznyi 20 5 5 10 19 25 -6 20
13 Orenburg 20 4 7 9 21 29 -8 19
14 Ural 20 5 4 11 19 33 -14 19
15 Baltica 20 3 5 12 12 25 -13 14
16 Sochi 20 3 4 13 19 33 -14 13
Athugasemdir
banner
banner
banner