Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 28. nóvember 2014 10:53
Magnús Már Einarsson
15 bestu miðjumenn í heimi árið 2014
Eden Hazard er á listanum.
Eden Hazard er á listanum.
Mynd: Getty Images
Búið er að tilnefna þá 15 leikmenn sem koma til greina á miðjuna í lið ársins í heiminum.

Atvinnumenn í knattspyrnu taka þátt í kjörinu sem FIFpro sér um.

Lið ársins verður opinberað 14. janúar næstkomandi en fyrr í vikunni var greint frá því hvaða varnar og markmenn koma til greina.

Leikmennirnir sem koma til greina
Xabi Alonso (FC Bayern)
Angel Di Maria (Manchester United)
Cesc Fabregas (Chelesa)
Eden Hazard (Chelsea)
Andres Iniesta (Barcelona)
Toni Kroos (Real Madrid)
Luka Modric (Real Madrid)
Meust Özil (Arsenal)
Andrea Pirlo (Juventus)
Paul Pogba (Juventus)
James Rodriguez (Real Madrid)
Bastian Schweinsteiger (FC Bayern)
Yaya Toure (Manchester City)
Arturo Vidal (Juventus)
Xavi (Barcelona)

Sjá einnig:
Varnarmenn ársins
Markmenn ársins
Athugasemdir
banner
banner