Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 28. nóvember 2014 05:55
Daníel Freyr Jónsson
Spánn um helgina - Nær Real fimm stiga forystu?
Real hefur tveggja stiga forystu fyrir helgina.
Real hefur tveggja stiga forystu fyrir helgina.
Mynd: Getty Images
Alfreð Finnbogason gæti spilað í kvöld.
Alfreð Finnbogason gæti spilað í kvöld.
Mynd: Getty Images

David Moyes og liðsmenn hans í Real Sociedad eiga leik í kvöld á heimavelli gegn Elche og er vonandi að Alfreð Finnbogason fái tækifærið með Sociedad.

Evrópumeistarar Real Madrid eiga leik á morgun gegn Malaga á útivelli og getur með sigri náð fimm stiga forystu, tímabundið hið minnsta. Barcelona, sem vermir 2. sætið, á leik á sunnudag gegn Valencia í hörkuleik.

Þá mæta Spánarmeistarar Atletico Madrid liði Deportivo á heimavelli á sunnudag.

Föstudagur:
19.45 Real Sociedad - Elche

Laugardagur:
15:00 Getafe - Athletic Bilbao
17:00 Espanyol - Levante
19:00 Malaga - Real Madrid
21:00 Celta - Eibar

Sunnudagur:
11:00 Atletico Madrid - Deportivo
16:00 Sevilla - Granada
18:00 Cordoba - Villarreal
20:00 Valencia - Barcelona
Athugasemdir
banner
banner
banner