Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 28. nóvember 2015 20:14
Ívan Guðjón Baldursson
Einkunnir úr Leicester - Man Utd: Darmian verstur
Matteo Darmian hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir frammistöðu sína á tímabilinu.
Matteo Darmian hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir frammistöðu sína á tímabilinu.
Mynd: Manchester United
Goal.com hefur birt einkunnagjöf sína fyrir viðureign Leicester City og Manchester United sem lauk með 1-1 jafntefli fyrr í dag.

Fimm leikmenn fengu 7 sem var hæsta einkunn og tveir fengu 4 sem var sú lægsta.

Margir töldu Wayne Rooney hafa verið versta mann vallarins og voru undrandi þegar honum var skipt af velli snemma í síðari hálfleik, en Goal.com er ósammála því og telur ítalska bakvörðinn Matteo Darmian hafa verið verstan á vellinum ásamt Shinji Okazaki, sóknarmanni Leicester.

Markaskorarar leiksins, Jamie Vardy og Bastian Schweinsteiger, voru meðal þeirra sem fengu hæstu einkunn.

Leicester City:
Kasper Schmeichel - 6
Robert Huth - 6
Wes Morgan - 6
Christian Fuchs - 7
Danny Simpson - 6
N'Golo Kante - 6
Marc Albrighton - 6
Danny Drinkwater - 5
Jamie Vardy - 7
Shinji Okazaki - 4
Riyad Mahrez - 7
(De Laet 5, Ulloa 5, Schlupp 6)

Manchester United:
David De Gea - 6
Matteo Darmian - 4
Paddy McNair - 6
Chris Smalling - 6
Daley Blind - 7
Juan Mata - 6
Bastian Schweinsteiger - 7
Ashley Young - 5
Michael Carrick - 6
Wayne Rooney - 5
Anthony Martial - 5
(Memphis Depay 5)
Athugasemdir
banner
banner