Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   lau 28. nóvember 2015 05:55
Arnar Geir Halldórsson
England í dag - Kemst Man Utd á toppinn?
Man Utd getur komið sér á toppinn
Man Utd getur komið sér á toppinn
Mynd: EPA
Það verður mikið um dýrðir í enska boltanum í dag þegar sex leikir fara fram.

Klukkan 15 ber hæst leikur Man City og Southampton en sex stigum munar á liðunum. Man City mun leika án Joe Hart sem er meiddur og mun Willy Caballero því verja mark liðsins.

Klukkan 17:30 er svo komið að stórleik helgarinnar þegar toppliðin tvö, Leicester og Man Utd, mætast á King Power Stadium. Leikur þessara liða á sama velli í fyrra fór 5-3 fyrir Leicester í ótrúlegum fótboltaleik.

Leikir dagsins

15:00 Man City - Southampton (Stöð 2 Sport 2)
15:00 Crystal Palace - Newcastle (Stöð 2 Sport 3)
15:00 Sunderland - Stoke (Stöð 2 Sport 4)
15:00 Aston Villa - Watford (Stöð 2 Sport 5)
15:00 Bournemouth - Everton (Stöð 2 Sport 6)
17:30 Leicester - Man Utd (Stöð 2 Sport 2)

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner