Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 28. desember 2017 08:30
Magnús Már Einarsson
Pulis vill endurtaka leikinn frá því hjá Stoke
Mynd: Getty Images
Tony Pulis, nýráðinn stjóri Middlesbrough, vonast til að geta gert sömu hluti með liðið og hann gerði hjá Stoke.

Hinn 59 ára gamli Pulis kom Stoke upp í ensku úrvalsdeildina á sínum tíma og fór einnig með liðið í úrslit enska bikarsins.

„Þetta er mjög svipað og þegar ég var hjá Stoke," sagði Pulis.

„Þetta eru mjög svipuð svæði á ýmsan hátt. Fólkið er með mikla ástríðu fyrir fótboltaliðinu sínu."

„Það er margt mjög svipða og ég vona að ég fái tækifæri til að gera það sama og ég gerði hjá Stoke."

Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Ipswich Town 43 26 11 6 85 53 +32 89
2 Leicester 42 28 4 10 79 38 +41 88
3 Leeds 43 26 9 8 76 34 +42 87
4 Southampton 42 25 9 8 84 54 +30 84
5 West Brom 43 20 12 11 66 42 +24 72
6 Norwich 43 21 8 14 76 60 +16 71
7 Hull City 42 18 11 13 62 54 +8 65
8 Coventry 42 17 12 13 66 52 +14 63
9 Middlesbrough 43 18 9 16 61 56 +5 63
10 Preston NE 43 18 9 16 56 60 -4 63
11 Cardiff City 43 18 5 20 48 60 -12 59
12 Bristol City 43 16 10 17 50 46 +4 58
13 Sunderland 43 16 8 19 52 50 +2 56
14 Swansea 43 14 11 18 53 62 -9 53
15 Watford 43 12 16 15 59 58 +1 52
16 Millwall 43 13 11 19 42 55 -13 50
17 Blackburn 43 13 10 20 57 71 -14 49
18 Plymouth 43 12 12 19 58 66 -8 48
19 QPR 43 12 11 20 40 57 -17 47
20 Stoke City 43 12 11 20 41 60 -19 47
21 Birmingham 43 12 9 22 48 64 -16 45
22 Huddersfield 43 9 17 17 47 70 -23 44
23 Sheff Wed 43 12 8 23 36 67 -31 44
24 Rotherham 43 4 11 28 32 85 -53 23
Athugasemdir
banner
banner
banner