Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 29. apríl 2017 13:08
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Mikil spenna í fallbaráttunni
Hull getur sett Swansea í erfiða stöðu.
Hull getur sett Swansea í erfiða stöðu.
Mynd: Getty Images
Nær Niasse að stríða Southampton?
Nær Niasse að stríða Southampton?
Mynd: Getty Images
Butland er kominn aftur á fullt.
Butland er kominn aftur á fullt.
Mynd: Getty Images
Lærisveinar Moyes geta fallið í dag.
Lærisveinar Moyes geta fallið í dag.
Mynd: Getty Images
Það eru aðeins nokkrar umferðir eftir í ensku úrvaldsdeildinni á þessu tímabili og er spennan gífurleg, bæði á toppi og botni deildarinnar. Í dag er athyglin heldur meiri á neðri hlutanum.

Kl. 14:00 eru að hefjast fjórir leikir og það er margt áhugavert sem getur gerst. Baráttan í neðri hlutanum er í fyrirrúmi í dag.

Hull, sem er í samkeppni við Gylfa Þór Sigurðsson og félaga hans Í Swansea, mæta Southampton, en það er gífurlega mikilvægt fyrir Gylfa og hans menn að Hull vinni ekki í dag.

Byrjunarlið Hull er frekar hefðbundið og þar er Baye Oumar Niasse fremsti maður. Nær hann að ógna marki Southampton?

Stoke og West Ham mætast, en bæði lið eru í ágætis málum, Sunderland og Bournemouth eigast einnig við, en Sunderland gæti mögulega fallið í dag. Sunderland er í skelfilegri stöðu.

Að lokum er það svo leikur West Brom og Leicester, en bæði lið eru í fínum málum. Það gæti þó allt breyst á ögurstundu.

Hér að neðan má sjá byrjunarliðin fyrir leikina fjóra.




Southampton - Hull

Byrjunarlið Southampton: Forster, Cedric, Stephens, Yoshida, Bertrand, Davis, Romeu, Boufal, Tadic, Redmond, Gabbiadini.
(Varamenn: Long, Rodriguez, Caceres, Ward-Prowse, Hojbjerg, Sims, Hassen)

Byrjunarlið Hull: Jakupovic, Elmohamady, Ranocchia, Maguire, Robertson, N'Diaye, Clucas, Markovic, Evandro, Grosicki, Niasse.
(Varamenn: Huddlestone, Hernandez, Maloney, Dawson, Henriksen, Marshall, Bowen)




Stoke - West Ham

Byrjunarlið Stoke: Butland; Johnson, Shawcross, Martins Indi, Muniesa; Cameron, Whelan, Allen; Shaqiri, Berahino, Arnautovic.
(Varamenn: Grant, Bardsley, Pieters, Adam, Diouf, Crouch, Ramadan)

Byrjunarlið West Ham: Adrian, Fonte, Reid, Collins, Fernandes, Kouyate, Nordtveit, Masuaku, Lanzini, Ayew, Calleri.
(Varamenn: Randolph, Cresswell, Feghouli, Snodgrass, Noble, Byram, Fletcher)




Sunderland - Bournemouth

Byrjunarlið Sunderland: Pickford, Manquillo, O'Shea, Kone, Love, Ndong, Khazri, Pienaar, Borini, Defoe, Anichebe.
(Varamenn: Mannone, Djilobodji, Lescott, Honeyman, Embleton, Januzaj, Gooch)

Byrjunarlið Bournemouth: Boruc, Adam Smith, Francis, Steve Cook, Daniels, Fraser, Arter, Lewis Cook, Pugh, King, Afobe.
(Varamenn: Gradel, Brad Smith, Stanislas, Allsop, Mings, Mousset, Ibe)




West Brom - Leicester

Byrjunarlið West Brom: Foster, Dawson, McAuley, Evans, Nyom, Morrison, Livermore, Yacob, Chadli, Rondon, Brunt.
(Varamenn: Marc Wilson, Myhill, McClean, Fletcher, Harper, Leko, Field)

Byrjunarlið Leicester: Schmeichel, Simpson, Benalouane, Huth, Fuchs, Mahrez, Drinkwater, Ndidi, Albrighton, Okazaki, Vardy.
(Varamenn: Chilwell, King, Amartey, Slimani, Zieler, Gray, Ulloa)



Athugasemdir
banner
banner
banner