Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 29. apríl 2017 16:28
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn: Real Madrid endurheimti toppsætið
Marcelo var hetja Real Madrid.
Marcelo var hetja Real Madrid.
Mynd: Getty Images
Real Madrid 2 - 1 Valencia
1-0 Cristiano Ronaldo ('27 )
1-0 Cristiano Ronaldo ('57 , Misnotað víti)
1-1 Daniel Parejo ('82 )
2-1 Marcelo ('86 )

Real Madrid endurheimti toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Þeir mættu Valencia í áhugaverðum leik.

Cristiano Ronaldo, sem fann sig ekki í El Clasico um síðustu helgi, skoraði fyrsta mark leiksins á 27. mínútu og bætti þar með tæplega 40 ára gamalt met Jimmy Greaves, en hann er nú markahæsti leikmaður sögunnar í bestu sex deildum Evrópu.

Ronaldo hefði getað bætt metið enn frekar á 57. mínútu, en vítaspyrna hans fór forgörðum, staðan enn 1-0.

Valencia jafnaði á 82. mínútu og virtust vera að taka stig, en bakvörðurinn Marcelo sá til þess að svo var ekki. Hann tryggði sigurinn á 86. mínútu og Real er nú fyrir ofan Barcelona.
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 23 14 5 4 43 20 +23 47
2 FK Krasnodar 24 13 7 4 38 23 +15 46
3 Dinamo 23 10 8 5 36 31 +5 38
4 CSKA 23 9 10 4 43 31 +12 37
5 Lokomotiv 23 9 10 4 38 31 +7 37
6 Kr. Sovetov 23 10 6 7 41 33 +8 36
7 Spartak 23 10 5 8 29 28 +1 35
8 Rostov 23 9 7 7 35 33 +2 34
9 Rubin 23 9 5 9 20 29 -9 32
10 Nizhnyi Novgorod 23 8 4 11 21 26 -5 28
11 Orenburg 23 6 8 9 27 30 -3 26
12 Fakel 24 6 8 10 19 27 -8 26
13 Ural 23 6 5 12 22 36 -14 23
14 Baltica 23 5 5 13 21 27 -6 20
15 Akhmat Groznyi 23 5 5 13 21 36 -15 20
16 Sochi 23 4 6 13 24 37 -13 18
Athugasemdir
banner
banner