Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   mið 29. maí 2013 23:04
Jóhann Óli Eiðsson
Steini Gunn: Duttum aðeins of aftarlega
Mynd: Þróttur Vogum
,,Það voru náttúrulega vonbrigði að tapa leiknum," sagði Þorsteinn Gunnarsson þjálfari Þrótts Vogum eftir leik sinna manna gegn Magna í kvöld í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins.

,,Við lágum aftarlega og reyndum að sækja hratt á þá, það var planið. Við duttum mögulega aðeins og aftarlega og fengum tvö ódýr mörk á okkur. Í seinni hálfleik fórum við í annan gír og vorum allt annað lið í raun og veru og hefðum átt að fá meira úr honum. Heilt yfir var þetta þó sanngjarn sigur þeirra. Frammistaðan og vinnuframlag míns liðs gefur samt mjög góð fyrirheit fyrir sumarið."

,,Sumarið hefur farið vel af stað hjá okkur, búnir að vinna báða leikina. Það er ekkert launungar mál að við ætlum okkur stóra hluti og markmiðið er að fara upp í þriðju deild. Þetta er aðeins fimmta árið sem Þróttur tekur þátt í deildarkeppni, mikil uppbygging í gangi og aðstaðan til fyrirmyndar."

,,Mannskapurinn kemur víða af. Bæði víða af Suðurnesjunum og Reykjavík og metnaður hjá strákunum er slíkur að einn af leikmönnum okkar sem er í námi í Danmörku kom sérferð heim til að taka þátt í þessum fyrstu leikjum tímabilsins."


Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner